Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This event has passed.

Jólahátíðin okkar

06.12.2023 @ 19:00

Miðvikudaginn 6. desember fer fram Jólahátíðin okkar, áður Jólahátíð fatlaðra, á Hótel Hilton Nordica. Hátíðin hefur ekki verið haldin síðan 2019 en hún féll niður í covid.

Húsið opnar kl. 19 og tónleikarnir klukkan 20. Hátíðinni lýkur kl. 21:30. Margir góðir gestir hafa boðað komu sína, s.s. Herra Hnetusmjör, Sigga Ózk, Laddi, Sigga Beinteins, Bjarni Ara og Bjartmar Guðlaugsson. Frítt er inn á hátíðina og er allur aldur velkominn.

Við hlökkum til að sjá ykkur.

Upplýsingar

Dagsetning:
06.12.2023
Tími:
19:00
Viðburðir Flokkur:

Vettvangur

Hilton Reykjavík Nordica
Suðurlandsbraut 2
Reykjavík, 108 Iceland
+ Google Map