Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

Keila fyrir fjölskylduna [@Tourette samtökin]

16. september @ 18:00

Tourette-samtökin bjóða í keilu – fjölskyldumeðlimir velkomnir. Það kostar ekkert að vera með. Einnig verða léttar veitingar í boði.
Við hittumst í Keiluhöllinni Egilshöll klukkan 18:00 mánudaginn 16. september. Reikna má með að keilan standi yfir í tæpa klukkustund og síðan getur fólk tyllt sér í veitingasalinn og notið veitinga. Viðburðinum lýkur því upp úr klukkan 20:00.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku með því að velja „Going“ í þessum „Event“ hér á FB, eða sendið póst á tourette@tourette.is
Einnig er hægt að hringja í síma 840-2210.

Upplýsingar

Dagsetning:
16. september
Tími:
18:00
Viðburðir Flokkur:

Skipuleggjandi

Tourette samtökin