Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

Komdu að syngja!

26. janúar @ 16:30 - 17:30
Maður situr við bókaskáp með gítar

Gítarleikarinn og gleðigjafinn Valli leiðir samsöng þar sem helstu perlur íslenskrar dægurlagasögu verða á boðstólum. Eitthvað gamalt og gott sem flest ættu að þekkja!

Engrar söngkunnáttu krafist, öll syngja með sínu nefi. Það er allt í lagi þó að þú kunnir ekki textann, hann verður á skjá svo söngurinn verður leikur einn.

Komdu að syngja er á dagskrá einu sinni í mánuði fram á vor á Borgarbókasafninu Spönginni og Borgarbókasafninu Árbæ. Öll hjartanlega velkomin!

» Komdu að syngja! | Borgarbókasafnið

Upplýsingar

  • Dagsetning: 26. janúar
  • Tími:
    16:30 - 17:30
  • Viðburðir Flokkur:

Vettvangur