Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This event has passed.

Kynning á bogfimi [Áhugavert @ Íþróttafélag fatlaðra]

11.02.2023 @ 16:00 - 18:00

|Recurring Viðburðir (See all)

One event on 12.02.2023 at 13:00

Kæru félagar. Nú er tækifærið til að kynnast bogfimi!

Næstu helgi 11.-12. febrúar verður bogfimikynning í íþróttahúsi ÍFR í Hátúni í Reykjavík. Kynningin er í samstarfi Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík og bogfimimannsins Þorsteins Halldórssonar.  Bogfimikynningin verður í Hátúni 14 í Reykjavík laugardaginn 11. febrúar frá kl. 16.00-18.00 og á sunnudaginn 12. febrúar frá kl. 13.00-15.00.

Allir velkomnir og kynningin er áhugasömum að kostnaðarlausu.

Ekki þarf að örvænta þó áhugasamir eigi ekki boga eða örvar því öllum verður gert kleyft að kynnast íþróttinni á staðnum undir handleiðslu Þorsteins, Marcels og Keseniyu ásamt Þresti Steinþórssyni ÍFR.

Nánar um bogfimikynninguna hér

Upplýsingar

Dagsetning:
11.02.2023
Tími:
16:00 - 18:00
Viðburðir Flokkur:
Vefsíður:
https://hvatisport.is/bogfimikynning-11-og-12-februar-i-hatuni/