Morgunbollinn: Listvinnzlan um menningu og mannréttindi
Listvinnzlan er vinnustaður þar sem list, mannréttindi og sköpunarkraftur mætast.
Hún er framsækið menningar-, mannréttinda- og nýsköpunarverkefni sem skapar raunveruleg atvinnutækifæri fyrir fatlað listafólk og tryggir aðgang að faglegu vinnuumhverfi, stuðningi og virkri þátttöku í íslensku menningarlífi.

