Viðburðir

Námskeið og fyrirlestraröð Sjálfsbjargar

Sjálfsbjörg býður félagsfólki sínu á námskeið tengd andlegri líðan, samskiptum, næringu fyrir hreyfihamlaða og hreyfingu, á fyrstu vikum og mánuðum ársins. Fyrstu tveir fyrirlestrarnir eru á höndum Samskiptamiðstöðvarinnar og verða...

Auðlesið mál & mannréttindi

Snorri Rafn Hallsson verkefnastjóri segir frá Miðstöð um auðlesið mál. Við eigum öll rétt á upplýsingum á máli sem við skiljum. Aðeins þannig getum við notið réttinda okkar, nýtt tækifæri...

Framkvæmdaráðsfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fyrsti fundur framkvæmdaráðs ÖBÍ réttindasamtaka á nýju ári 2026

Fræðsluröð ÖBÍ: Fjáröflun og markaðsmál almannaheillafélaga

Fyrsta námskeið vorsins í Fræðsluröð ÖBÍ; Fjáröflun og markaðsmál almannaheillafélaga.Á námskeiðinu verður fjallað um helstu áskoranir og tækifæri í fjáröflun og markaðsmálum almannaheillafélaga. Rýnt verður í hugmyndir og leiðir til...

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fyrsti fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka á nýju ári 2026 er 22. janúar.

Komdu að syngja!

Borgarbókasafnið - Árbæ Hraunbæ 119, Reykjavík

Gítarleikarinn og gleðigjafinn Valli leiðir samsöng þar sem helstu perlur íslenskrar dægurlagasögu verða á boðstólum. Eitthvað gamalt og gott sem flest ættu að þekkja! Engrar söngkunnáttu krafist, öll syngja með...

Mannréttindamorgunn: Hatur og mannréttindi

Ingileif Friðriksdóttir hefur á undanförnum árum látið að sér kveða í umræðu um mannréttindi í íslensku samfélagi. Hún var framleiðandi sjónvarpsþáttarins HATUR sem sýndur var á RÚV síðastliðið haust, þar...

Morgunbolinn – „Hamingja í skugga áfalla – hvað getum við lært af erfiðri reynslu?“

Við heyrum frá Ebbu Áslaug Kristjánsdóttur sem segir frá meistararitgerð sinni „Þakklát fyrir reynsluna en ekki fyrir krabbameinið“, sem beindist að upplifun fjögurra ungra kvenna af krabbamein og lærdómi þeirrar reynslu. Fyrirlesarinn Ebba Áslaug útskrifaðist haustið 2024 með meistaragráðu í uppeldis- og menntunarfræði, með áherslu á jákvæða sálfræði.

Námskeið: Hvernig geta öryrkjar verið sjálfstætt starfandi?

Námskeið um eigin rekstur, skil á gjöldum og framtalsgerð Fimmtudaginn 12. febrúar 2026 frá kl. 14-17. Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42. Reykjavík (2 hæð). Leiðbeinandi er Jón Arnar Baldurs, aðjunkt við viðskiptafræðideild...

Hugvísindaþing

Háskóli Íslands

Hugvísindaþing 2026 verður haldið í Háskóla Íslands dagana 13. og 14. mars. Á Hugvísindaþingi er borið fram það helsta í fræðunum í stuttum fyrirlestrum og málstofum ætluðum fræðasamfélaginu jafnt sem...