Viðburðir

Námskeið og fyrirlestraröð Sjálfsbjargar

Sjálfsbjörg býður félagsfólki sínu á námskeið tengd andlegri líðan, samskiptum, næringu fyrir hreyfihamlaða og hreyfingu, á fyrstu vikum og mánuðum ársins. Fyrstu tveir fyrirlestrarnir eru á höndum Samskiptamiðstöðvarinnar og verða...

Fræðsluröð ÖBÍ: Fjáröflun og markaðsmál almannaheillafélaga

Fyrsta námskeið vorsins í Fræðsluröð ÖBÍ; Fjáröflun og markaðsmál almannaheillafélaga.Á námskeiðinu verður fjallað um helstu áskoranir og tækifæri í fjáröflun og markaðsmálum almannaheillafélaga. Rýnt verður í hugmyndir og leiðir til...

Morgunbollinn fræðsla: Hreyfing þegar þú hefur lítinn tíma.

Byrjum nýtt ár með krafti! Hvernig er hægt að koma hreyfingu inn í daglegt líf þegar tíminn er naumur? Á þessum fræðsluviðburði verður fjallað um einfaldar, raunhæfar og árangursríkar leiðir til að auka hreyfingu án þess að það krefjist mikils tíma, búnaðar eða undirbúnings.

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fyrsti fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka á nýju ári 2026 er 22. janúar.

Komdu að syngja!

Borgarbókasafnið - Árbæ Hraunbæ 119, Reykjavík

Gítarleikarinn og gleðigjafinn Valli leiðir samsöng þar sem helstu perlur íslenskrar dægurlagasögu verða á boðstólum. Eitthvað gamalt og gott sem flest ættu að þekkja! Engrar söngkunnáttu krafist, öll syngja með...

Mannréttindamorgunn: Hatur og mannréttindi

Ingileif Friðriksdóttir hefur á undanförnum árum látið að sér kveða í umræðu um mannréttindi í íslensku samfélagi. Hún var framleiðandi sjónvarpsþáttarins HATUR sem sýndur var á RÚV síðastliðið haust, þar...

Masterclass Gulleggsins

Gróska Bjargargötu 1, Reykjavík

Kraumar í þér nýsköpunarhugmynd? Eða hefur þú áhuga á nýsköpun og langar að kynnast frumkvöðlaumhverfinu á Íslandi? Þá er Masterclass Gulleggsins fyrir þig! Masterclass Gulleggsins er ókeypis námskeið í nýsköpun...

Heilbrigðisþjónusta fyrir suma?

Gimli Sæmundargata 10, Reykjavík

Heilbrigðishópur ÖBÍ réttindasamtaka stendur fyrir málþinginu Heilbrigðisþjónusta fyrir suma? sem fjallar um öryrkja og heilbrigðisþjónustu og fer fram í Ingjaldsstofu (HR-101) í Gimli Háskóla Íslands 5. febrúar milli kl. 15-17....

Tæknidagurinn í Hörpu – fyrir okkur öll

Harpa Austurbakka 2, Reykjavík

Aðgangur að tæknideginum í Hörpu laugardaginn 7. febrúar er ókeypis og eru öll hvött til mæta og upplifa töfra tækninnar.  Helstu tæknifyrirtæki landsins sýna hvað þau hafa fram að færa...

Námskeið: Hvernig geta öryrkjar verið sjálfstætt starfandi?

Námskeið um eigin rekstur, skil á gjöldum og framtalsgerð Fimmtudaginn 12. febrúar 2026 frá kl. 14-17. Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42. Reykjavík (2 hæð). Leiðbeinandi er Jón Arnar Baldurs, aðjunkt við viðskiptafræðideild...

Morgunbollinn: Medic Alert

Heitt á könnunni frá kl. 9:30. Fyrirlestur hefst kl.10:00. Yfir morgunbollanum kynnumst við Medic Alert armböndunum sem er einföld en lífsnauðsynleg lausn sem miðlar mikilvægum heilsuupplýsingum þegar mest á reynir....

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka.

Hugvísindaþing

Háskóli Íslands

Hugvísindaþing 2026 verður haldið í Háskóla Íslands dagana 13. og 14. mars. Á Hugvísindaþingi er borið fram það helsta í fræðunum í stuttum fyrirlestrum og málstofum. Aðgangur er ókeypis og...

Pöbbkviss UngÖBÍ

UngÖBÍ stefnir á að vera með pöbbkviss laugardagskvöldið 28.mars klukkan klukkan 20. Nánari upplýsingar munu birtast hér er nær dregur viðburðinum. »  UngÖBÍ