Í tilefni 20 ára afmælis fötlunarfræða við HÍ.
Hvað: Sviðslista·hátíð í Silfurbergi í Hörpu
Myndlist, gjörningur, ræður og veitingar í Eyri í Hörpu
Myndlistar·sýningin heitir Bjartast á annesjum.
Fjöl·leikhúsið verður með gjörning.
Á eftir því verða sýnd leikverk í Silfurbergi í Hörpu.
Hvar: Myndlistasýning, gjörningur og opnun er á svæði sem heitir Eyri í Hörpu. Eyri er á 2. hæð við hlið Silfurbergs.
Sviðslista·hátíð er í salnum Silfurberg á 2. hæð í Hörpu
Heimilisfang: Harpa, Austurbakka 2, 101 Reykjavík
Hvenær: Laugardagur 22. febrúar 2025
Myndlistasýning, gjörningur og opnunar-athöfn er á milli 6:30 og 8 eftir hádegi (18:30 – 20)
Sviðslistahátíð í Silfurbergi í Hörpu er á milli 8 og 10 eftir hádegi (20 – 22)
Sjá dagskrá og nánari upplýsingar um viðburðina: Lista- og menningarhátíð í Hörpu | Háskóli Íslands