Loading Viðburðir

« All Viðburðir

Morgunbolinn – „Hamingja í skugga áfalla – hvað getum við lært af erfiðri reynslu?“

5. febrúar @ 09:30 - 11:00

Morgunbollinn – „Hamingja í skugga áfalla – hvað getum við lært af erfiðri reynslu?“

Heitt á könnunni frá kl. 9:30, fyrirlestur hefst kl. 10:00.

Við heyrum frá Ebbu Áslaug Kristjánsdóttur sem segir frá meistararitgerð sinni „Þakklát fyrir reynsluna en ekki fyrir krabbameinið“, sem beindist að upplifun fjögurra ungra kvenna af krabbamein og lærdómi þeirrar reynslu. Fyrirlesarinn Ebba Áslaug útskrifaðist haustið 2024 með meistaragráðu í uppeldis- og menntunarfræði, með áherslu á jákvæða sálfræði.

Síðastliðið haust birtist ritrýnd grein í tímaritinu Netlu þar sem greint er frá rannsókninni og niðurstöðum hennar.

Greinina má nálgast hér: https://doi.org/10.24270//netla.2025/16

 

Hlökkum til að sjá ykkur!

 

Upplýsingar

  • Dagsetning: 5. febrúar
  • Tími:
    09:30 - 11:00