Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

Námskeið: Hvernig geta öryrkjar verið sjálfstætt starfandi?

12. febrúar @ 14:00 - 17:00

Námskeið um eigin rekstur, skil á gjöldum og framtalsgerð

Fimmtudaginn 12. febrúar 2026 frá kl. 14-17. Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42. Reykjavík (2 hæð).

Leiðbeinandi er Jón Arnar Baldurs, aðjunkt við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og löggiltur endurskoðandi.

Skráning er nauðsynleg – skráningarfresti lýkur 9. febrúar nk.

Námskeiðið er á vegum kjarahóps ÖBÍ og atvinnu- og menntahóps ÖBÍ.

Frítt er á námskeiðið.

 

 

Upplýsingar

  • Dagsetning: 12. febrúar
  • Tími:
    14:00 - 17:00
  • Viðburðir Flokkur: