Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This event has passed.

Námsstefna ÖBÍ réttindasamtaka 2025

18. nóvember @ 14:00 - 18:00

Námsstefnan verður haldin þriðjudaginn 18. nóvember 2025 frá kl. 14:00 til 18:00 á Grand Hótel Reykjavík (Háteig). Að venju er dagskráin fjölbreytt og samanstendur af spennandi erindum, sjá eftirfarandi – sem og tækifærum til umræðna og þátttöku.

Komdu og taktu þátt, hittu aðra í innra starfi ÖBÍ og sæktu innblástur fyrir vetrarstarfið.

Dagskrá

Fram á veginn
– Alma Ýr Ingólfsdóttir
 formaður ÖBÍ

Í kjölfar lögfestingar SRFF
– Sigurður Árnason lögfræðingur ÖBÍ

Hagsmunagæsla
– Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
, fyrrverandi utanríkisráðherra og fulltrúi í stjórn UN Women á Íslandi

Gervigreind; snjall þjónn – harður húsbóndi!
– Rósa María Hjörvar,
stafrænn verkefnastjóri ÖBÍ

Liðsheild og samskipti
– Pálmar Ragnarsson,
fyrirlesari og körfuboltaþjálfari


Fundarstjóri: Eva Þengilsdóttir framkvæmdastjóri ÖBÍ
Þátttakendur:
Stjórn, varastjórn, fulltrúar í málefnastarfi, nefndum og ráðum, starfsfólk ÖBÍ og forstöðumenn aðildarfélaga og fyrirtækja ÖBÍ.

Mikilvægt er að nýir liðsmenn jafnt sem reyndir fulltrúar mæti. Aðgangur er ókeypis – skráning hér:

Skráning á námsstefnu 2025

 

Upplýsingar

  • Dagsetning: 18. nóvember
  • Tími:
    14:00 - 18:00
  • Viðburðir Flokkur:

Skipuleggjandi

Vettvangur