Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This event has passed.

Stundin er runnin upp – Kvennaverkfall 24. október 2025

24. október
Taktu daginn frá - 50 ár, 1975 - 2025 - Kvennaverkfall 24. október 2025. Í bakgrunni eru loftmynd af fjölda kvenna.

Föstudaginn 24. október 2025 eru konur og kvár hvött til að leggja niður launuð sem ólaunuð störf allan daginn eins og konur gerðu árið 1975.

Á sjötta tug samtaka kvenna, hinsegin fólks, fatlaðs fólks og launafólks blása til Kvennaverkfallsins. ÖBÍ réttindasamtök eru þar á meðal. Sjá nánar á kvennaar.is og  á Viðburðir – kvennaar.is

Taktu daginn frá - 50 ár, 1975 - 2025 - Kvennaverkfall 24. október 2025. Í bakgrunni eru loftmynd af fjölda kvenna.

 

Upplýsingar