Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This event has passed.

Sumarhátíð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

07.06.2023 @ 16:00 - 20:00

Sumarhátíð ADHD samtakanna 7. júní kl. 16-20

Í tilefni 35 ára afmælisárs ADHD samtakanna bjóða samtökin félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra á sumarhátíð þann 7. júní frá kl. 16-20.

Lalli töframaður mætir á svæðið með blöðrur og ýmis töfrabrögð. Listasmiðjan býður upp á föndur fyrir alla fjölskylduna en einnig verður boðið uppá karókí fyrir þá sem vilja syngja og láta ljós sitt skína, skemmta sjálfum sér og öðrum. Síðast en ekki síst verður boðið uppá andlitsmálningu fyrir alla! Ath! opið er í öll leiktæki garðsins og einnig er öllum velkomið að skoða dýrin sem búa í húsdýragarðinum.

Félagsmönnum verður boðið uppá grillaðar SS pylsur og með því, ásamt drykkjum frá Ölgerðinni.

Endilega skráið ykkur á viðburðinn á Facebook til að fá áminningu og smellið á hlekkinn hér: https://www.facebook.com/events/1432348700848851?ref=newsfeed

Hlekkur til að skrá sig sem félagsmaður: https://www.adhd.is/is/styrkja/gerast-felagsmadur-adhd

Verið hjartanlega velkomin!

Upplýsingar

Dagsetning:
07.06.2023
Tími:
16:00 - 20:00
Viðburðir Flokkur: