Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This event has passed.

Tónleikar í Listasafni Reykjavíkur : Töframáttur tónlistar

17.10.2022 @ 14:00 - 15:00

|Recurring Viðburðir (See all)

One event on 28.11.2022 at 14:00

One event on 06.02.2023 at 14:00

Tónleikaröð : Töframáttur tónlistar

Tónleikarnir eru allir ókeypis og eru haldnir á mánudögum kl. 14:00 í Fjölnotasal Listasafns Reykjavíkur, Tryggvagötu 17 Reykjavík.

Starfsárið 2022-2023

17. október 2022

  • Hulda Jónsdóttir fiðluleikari og Ragnar Jónsson sellóleikari

28. nóvember 2022

  • Björn  Thoroddsen gítarleikari

6. febrúar 2022 

  • Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir sellóleikari og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari

Styrktaraðilar auk ÖBÍ eru: Listasafn Íslands, Reykjavíkurborg, Sorpa – Góði hirðirinn og Tónlistarsjóður.

Listrænn stjórnandi:

  • Gunnar Kvaran sellóleikari

Verkefnastjóri:

  • Brynhildur Auðbjargardóttir

Allir eru hjartanlega velkomnir!

Upplýsingar

Dagsetning:
17.10.2022
Tími:
14:00 - 15:00
Viðburðir Flokkur:

Vettvangur

Listasafn Íslands (Fjölnotasalur)
Tryggvagata 17
101 Iceland
+ Google Map