Frétt

Fjögur ný aðildarfélög ÖBÍ

By 28. október 2015No Comments

Aðildarfélög ÖBÍ eru þar með eru orðin 41 og samanstanda af ríflega 30.000 félagsmanna.
Nýju aðildarfélögin eru:

  • Astma og ofnæmisfélag Íslands, Síðumúla 6, Reykjavík. Formaður, Fríða Rún Þórðardóttir
  • Hjartaheill, Síðumúla 6, 108 Reykjavík. Formaður, Sveinn Guðmundsson.
  • Ný rödd, Skógarhlíð 8, 105 REykjavík. Formaður, Ragnar Davíðsson.
  • Samtök  lungnasjúklinga, Síðumúla 6, 108 Reykjavík. Formaður, Birgir Rögnvaldsson

ÖBÍ býður þau velkomin í hóp aðildarfélaga.