Skip to main content
Frétt

Fjögur ný aðildarfélög ÖBÍ

By 28. október 2015No Comments

Aðildarfélög ÖBÍ eru þar með eru orðin 41 og samanstanda af ríflega 30.000 félagsmanna.
Nýju aðildarfélögin eru:

  • Astma og ofnæmisfélag Íslands, Síðumúla 6, Reykjavík. Formaður, Fríða Rún Þórðardóttir
  • Hjartaheill, Síðumúla 6, 108 Reykjavík. Formaður, Sveinn Guðmundsson.
  • Ný rödd, Skógarhlíð 8, 105 REykjavík. Formaður, Ragnar Davíðsson.
  • Samtök  lungnasjúklinga, Síðumúla 6, 108 Reykjavík. Formaður, Birgir Rögnvaldsson

ÖBÍ býður þau velkomin í hóp aðildarfélaga.