Skip to main content
Frétt

Upptaka frá málþinginu: Hvert er förinni heitið?

By 27. ágúst 2018No Comments

Dagskrá:
13:00 Ávarp ráðherra 
Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra setur málþingið
13:10 Frjáls för fatlaðs fólks – 20. gr. Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Aðalsteinn Sigurðsson lögmaður hjá Öryrkjabandalagi Íslands
13:30 Akstursþjónusta á Akureyri
Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri búsetusvið Akureyrarbæjar 
13:50 Sýn á fyrirmyndarþjónustu
Ingveldur Jónsdóttir formaður málefnahóps um aðgengi hjá Öryrkjabandalagi Íslands
14:05 Kaffihlé 
14:20 Hvað er að gerast á Norðurlöndunum? Stuðningur við fatlað fólk og eldri borgara á sviði samgangna 
Anna Karlsdóttir verkefnastjóri hjá Nordregio
14:50 Áskoranir og umhverfi sveitarfélaga
Tryggvi Þórhallson lögfræðingur á lögfræði- og velferðarsviði Sambands íslenskra sveitarfélaga
15:00 Aðgengi að strætisvögnum og biðstöðvum á höfuðborgarsvæðinu Haukur Hákon Loftsson
15:10 Hópavinna – umræðuhópar
Þátttakendur á málþinginu munu taka þátt í hópavinnu þar sem rædd verða ýmis málefni er varða aksturþjónustu fyrir fatlað fólk.
16:00 Samantekt og fundarlok
Fundarstjóri: Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra