Skip to main content
Frétt

Eru öryrkjar fólkið með breiðu bökin?

By 19. mars 2019No Comments
Málefnahópur ÖBÍ um kjaramál setti jöfnuð og réttlæti í fókus á málþinginu „Eru öryrkjar fólkið með breiðu bökin?“ sem haldið var 19. mars 2019 á Grand hóteli Reykjavík. Sjá ljósmyndir hér

Upptaka frá málþinginu: 

 Dagskrá málþingsins: 

  • Ávarp formanns. Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður ÖBÍ. 
  • Hafa tekjur öryrkja hækkað eins og tekjur annarra? Þróun lífeyris og tekna öryrkja í samanburði við þjóðfélagið í heild. Bergþór Heimir Þórðarson, varaformaður kjarahóps ÖBÍ. 
  • Dreifing skattbyrði – jöfnuður og sanngirni. Indriði H. Þorláksson hagfræðingur og fyrrverandi ríkisskattstjóri. 
  • Kaffihlé.
  • Örinnlegg. Halldóra Eyfjörð og Halla Vala Höskuldsdóttir.
  • Réttur fatlaðs fólks til viðunandi lífsafkomu og félagslegrar verndar í íslenskum rétti í ljósi 28. gr. Samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Brynhildur Flóvenz, dósent hjá Lagadeild HÍ. 
  • Pallborðsumræður. Í pallborði auk þeirra sem halda erindi (Bergþór, Indriði og Brynhildur): Þórður Snær Júlíusson, Drífa Snædal, Þuríður Harpa Sigurðarsdóttir, Halldóra Mogensen.
  • Lokaorð. Rósa María Hjörvar formaður málefnahóps ÖBÍ um kjaramál.

Fundarstjóri: Eyrún Magnúsdóttir, fjölmiðlakona.