Skip to main content
Frétt

Framhaldsnám í fötlunarfræði við HÍ

By 18. september 2019No Comments

Opið er fyrir umsóknir í framhaldsnám í fötlunarfræði til og með 15. október 2019. 

Markmið námsins er að veita nemendum fræðilega og hagnýta þekkingu á fjölbreytilegum þáttum sem varða fatlað fólk og málefni þess.

Nánari upplýsingar veita Stefan C. Hardonk formaður námsbrautar (hardonk@hi.is) og Ásdís Magnúsdóttir verkefnastjóri á skrifstofu Félagsfræði-, mannfræði og þjóðfræðideildar (am@hi.is).