Skip to main content
Frétt

Fréttir á auðskildu máli á Rúv

By 8. apríl 2020No Comments
Í framhaldi af samvinnu Rúv og Landssamtakanna Þroskahjálp um fréttir af kórónaveirunni á auðskildu máli, hefur Rúv nú bætt í þá þjónustu og opnað sérstakt vefsvæði, þar sem fréttir á auðskildu máli verða birtar.

Slóðin er www.ruv.is/audskilid