Skip to main content
Frétt

Hækkanir örorkulífeyris 2016

By 6. janúar 2016júní 8th, 2023No Comments
Í frétt TR kemur fram að lágmarksframfærslutrygging verður 246.902 kr. á mánuði fyrir einstakling sem býr einn og 212.776 kr. á mánuði fyrir þá sem býr ekki einn.

Orlofsuppbót verður 20% og desemberuppbót 30% af tekjutryggingu og heimilisuppbót. Hvoru tveggja er óbreytt frá því sem áður var.

Uppbót vegna reksturs bifreiða fer í 14.734 krónur á mánuði.

Ráðstöfunarfé vegna dvalar á sjúkrastofnun verður 58.529 krónur á mánuði.