Skip to main content
Frétt

Hættið að spila með fólk!

By 26. apríl 2018No Comments

Hver man ekki eftir spilinu Skerðingu – ömurlegu spili fyrir alla fjölskylduna. ÖBÍ lét hanna spilið sem jólagjöf fyrir alþingismenn til þess að vekja athygli á grimmum skerðingum og flóknu kerfi sem kemur illa niður á öryrkjum og aðstandendum þeirra.

Nú fylgjum við þessu eftir með (ó)skemmtilegum leik á vefnum. Ekki hika við að taka þátt og freista ógæfunnar!