Skip to main content
Frétt

List án landamæra

By 21. apríl 2010No Comments
opnunarhátíð í Ráðhúsi Reykjavíkur, fimmtudaginn 29. apríl nk. klukkan 17.00

List án landamæra hefst þetta árið með opnunarhátíð í Ráðhúsi Reykjavíkur, fimmtudaginn 29. apríl nk. klukkan 17.00 og stendur til 19. maí á höfuðborgarsvæðinu.

Á liðnum árum hafa bæjarfélög í öðrum landshlutum verið að bætast í hópinn og nú eru hátíðir í öllum landshlutum og dagskrá mjög fjölbreytt. Þær hátíðir byrja sumstaðar nokkrum dögum fyrr eða síðar og í samræmi við það er þeim lokið fyrr í mörgum tilfella en sjá má suma viðburði út maí.

Kíkið á dagskrána (pdf-skjal 2 Mb)

Kíkið á heimasíðu Listar án landamæra