Skip to main content
Frétt

Lokað vegna kvennaverkfalls

By 23. október 2023No Comments

Móttaka ÖBÍ réttindasamtaka verður lokuð 24. október vegna kvennaverkfalls og skiptiborð verður lokað sömuleiðis. Áfram er hægt að hringja í þá starfsmenn sem eru á staðnum.

Bæði móttaka og skiptiborð opna aftur klukkan 9:30 á fimmtudag, 25. október.