Skip to main content
AtvinnumálFrétt

Nefnd um velferð og virkni á vinnumarkaði

By 8. júlí 2022september 26th, 2022No Comments
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa sérstaka nefnd um velferð og virkni á vinnumarkaði. Tilgangur hennar er að fjalla um leiðir til að fjölga sveigjanlegum störfum og hlutastörfum, nokkuð sem ÖBÍ hefur talað fyrir, en atvinnumál eru eitt af þeim málum sem eru ofarlega í baráttu bandalagsins.