Skip to main content
FréttHvatningarverðlaun

Nú fer hver að verða síðastur að tilnefna til Hvatningarverðlauna

By 11. nóvember 2021september 1st, 2022No Comments
Tilnefningar til Hvatningarverðlauna ÖBÍ standa yfir, en síðasti dagur til að tilnefna er 15. nóvember.
Hvatningarverðlaunin eru veitt þeim sem hafa með verkum sínum stuðlað að einu samfélagi fyrir alla og endurspegla nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks.

Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á alþjóðlegum degi fatlaðs fólks, 3ja desember.

Á vef verðlaunanna, www.hvatningarverdlaun.is, er hægt að senda inn tilnefningar.