Skip to main content
Frétt

Ný heimasíða Einhverfusamtakanna

By 9. desember 2016No Comments

Einhverfusamtökin opnuðu í vikunni nýja heimasíðu www.einhverfa.is

Síðan var opnuð á jólafundi Einhverfusamtakanna sem haldinn var miðvikudaginn 7. desember.

Síðan hentar vel fyrir snjalltæki svo sem síma, spjaldtölvur og fleira. Þar má finna ýmsar upplýsingar um einhverfu, réttindi einhverfra og aðstandenda þeirra og þjónustu sem í boði er. Síðan er einnig hugsuð til að gagnast fleirum en fólki á einhverfurófi og foreldrum þess.