Skip to main content
Frétt

Öryrkjaráðið, nýr þáttur á Samstöðinni

By 1. apríl 2020No Comments
Nú hefur hafið göngu sína nýr þáttur, Öryrkjaráðið á Samstöðinni. Samstöðin er ný gagnvirk sjónvarpsstöð á Facebook sem hægt er að ná hér
Öryrkaráðið er í umsjón þeirra Ástu Þórdísar Skjalddal og Maríu Pétursdóttur.

Þær stöllur ætla að halda þættinum gangandi, að minnsta kosti meðan ástandið er eins og það er, og heyra í öryrkjum og hvernig staða þeirra er.

Við hvetjum ykkur til að fylgjast með og taka þátt.