Skip to main content
Frétt

Röskun á samgöngum og lokun skrifstofu vegna veðurs

By 10. desember 2019No Comments

Töluverðar raskanir eru fyrirsjáanlegar vegna veðurs í dag, 10. desember. Akstursþjónusta fatlaðra mun hætta akstri klukkan 15 í dag, og óvíst er með þjónustu strætó eftir þann tíma. Lögregla ráðleggur öllum að vera heima við eftir þann tíma.

Skrifstofa ÖBÍ mun loka í dag kl 14 vegna veðurs.