Skip to main content
Frétt

Samskiptastjóri

By 9. maí 2016No Comments

Öryrkjabandalag Íslands auglýsir eftir öflugum samskiptastjóra með brennandi áhuga á
mannréttinda- og samfélagsmálum.
Umsóknarfrestur eru til og með 18. maí nk.

Starfssvið
• Almannatengsl, fjölmiðlasamskipti og vöktun
• Samfélagsmiðlun
• Umsjón með heimasíðu (Moya) og innraneti (Podio)
• Kynningar- og útgáfumál s.s. vefrit og tímarit
• Frétta- og greinaskrif
• Viðburðir, fundir, ráðstefnur og málþing

Hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af skrifum og miðlun upplýsinga
• Reynsla af samskiptum við fjölmiðla
• Mjög góð íslenskukunnátta og ritfærni
• Kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli er kostur
• Góð tölvukunnátta og færni í tæknimálum
• Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Rík samskiptafærni, sveigjanleiki og þjónustulund

Nánari upplýsingar veitir Inga S. Arnardóttir, inga@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is

Fatlað fólk og/eða fólk með skerta starfsgetu er sérstaklega hvatt til að sækja um.
Möguleiki er að ráða tvo einstaklinga í starfið og skiptist þá starfshlutfallið eftir samkomulagi.
Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem fram komi rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.

Sjá auglýsingu (pdf skjal)