Skip to main content
Frétt

Skrifstofa ÖBÍ verður lokuð 4. september vegna ráðstefnu

By 3. september 2015júní 6th, 2023No Comments

Boðið verður upp á símsvörun milli 9.30 og 15.00. þar sem hægt verður að leggja inn skilaboð. Þeim verður svarað mánudaginn 7. september.

Vegna ráðstefnunnar „Sköpun skiptir sköpum“ verður skrifstofa ÖBÍ lokuð föstudaginn 4. september.

Enn eru laus sæti svo þeim sem hafa á huga á að mæta er bent á að ráðstefnan er haldin á Grand hóteli, Sigtúni 38 frá kl. 9.30 til kl. 16.30 en þá er ganga frá hótelinu yfir í Ásmundarsafn þar sem fer fram gjörningur.