Skip to main content
Frétt

Stóru línurnar

By 16. janúar 2019No Comments

Áhersla formanns Öryrkjabandalags Íslands frá síðasta aðalfundi ÖBÍ hafa einkum falist í baráttu fyrir betri kjörum örorkulífeyrisþega. Þar ber hæst baráttu fyrir hækkuðum bótum almannatrygginga, afnámi krónu-á-móti-krónu skerðingarinnar og leiðréttingu svonefndra búsetuskerðinga.

Ítarlega er fjallað um starfið í nýju Fréttabréfi ÖBÍ. Fréttabréfið er hægt að lesa í tveimur útgáfum:

PDF

Issuu