Skip to main content
Frétt

Tímarit ÖBÍ, 1. tbl. 2017

By 12. október 2017No Comments

Meðal efnis í tímaritinu eru viðtöl við:

  • Rebeccu O´Brien, framleiðanda kvikmyndarinnar I, Daniel Blake, um áhrif starfsgetumats í Bretlandi á líf örorkulífeyrisþega.
  • Gísla Björnsson og Ragnar Smárason sem segja frá verkefninu Jafnrétti fyrir alla.

Einngi er fjallað um málþing um skóla fyrir alla, breytt skipulag ÖBÍ, hjálpartæki daglegs lífs, ástandið á húsnæðismarkaði, stefnu Sameinuðu þjóðanna gagnvart sjálfstæðu lífi og P-merkingu og stæði fyrir fatlað fólk.

Tengill á tímaritið (pdf-skjal 1.328 Kb)

 

HLJÓÐSKRÁR:

1. Kynning

2. Efnisyfirlit

3. Ávarp formanns

4. Hvað segja Sameinuðu þjóðirnar um Sjálfstætt líf?

5. Tillitssemi og nærgætni að leiðarljósi

6. Aðildarfélög ÖBÍ

7. Kerfið getur orðið mannúðlegt og sanngjarnt

8. Skóli fyrir alla – hindranir eða tækifæri

9. Vilja opna jafnréttisumræðu

10. Breytt skipulag ÖBÍ

11. Hjálpartæki, nauðsyn eða?

12. Hornreka á húsnæðismarkaði

13. Myndlýsingar