Skip to main content
Frétt

Vel sóttur fundur um skattamál.

By 27. febrúar 2020No Comments
Kvennahreyfing ÖBÍ stóð fyrir kynningarfundi um skattamál öryrkja miðvikudagskvöldið 26. Febrúar. Helgi Samúel Guðnason, lögfræðingur hjá Skattinum mætti og hélt áhugavert erindi.

 

Í erindi sínu fór Helgi yfir í stórum drætti hvað væri frádráttarbært þegar kæmi að skattskilum, og sköðuðust líflegar umræður og margar spurningar voru bornar upp.

Hægt er að horfa á kynningu Helga á FB síðu ÖBÍ hér.

Glærurnar frá kynningunni eru svo hér að neðan.