Skip to main content
Frétt

Viðtal við Ellen Calmon formann ÖBÍ

By 31. ágúst 2015No Comments

Rætt var við Ellen um bótasvik en hún segir það vera óþolandi að hlusta á stjórnmálamenn ræða um bótasvik og örorkulífeyri í sömu andránni.

Ellen Calmon formaður ÖBÍ í viðtali við Bylgjuna í þættinum Reykjavík síðdegis 26. ágúst. Rætt var um bótasvik við Ellen sem segir það vera óþolandi að hlusta á stjórnmálamenn ræða um bótasvik og örorkulífeyri í sömu andránni.

Viðtal við Ellen í Reykjavík síðdegis