Skip to main content
Frétt

Viðtal við Ellen Calmon um samning SÞ í Samfélaginu

By 11. ágúst 2015júní 8th, 2023No Comments

Viðtal við Ellen Calmon formann ÖBÍ í Samfélaginu á Rás 1 um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Hún segir frá mikilvægi þess að fullgilda samninginn sem enn hefur ekki verið gert á Íslandi og undirskriftarsöfnun sem ÖBÍ stendur fyrir um þessar mundir þar sem ÖBÍ hvetur alla til þess að skora á stjórnvöld að fullgilda samninginn fyrir haustþing 2015.