Skip to main content
Frétt

Vissir þú?

By 26. maí 2018No Comments

Að mikill meirihluti fólks ætlar að kjósa framboð sem vill bæta þjónustu við fatlað fólk í sveitarfélaginu.

Gallup 1

 

yfirgnæfandi meirihluti fólks telur að börn með fatlanir og sérþarfir eigi að eiga sömu tækifæri til að njóta tómstundastarfs og önnur börn.

Gallup2

 

 

Að uppundir helmingur fólks telur að börnum með fatlanir og sérþarfir sé vel sinnt á opinberum leikskólum.

Gallup3

 

áberandi miklu færri telja að hið sama eigi við í opinberum grunnskólum.

Gallup4

 

yfirgnæfandi meirihluti aðspurðra telur að tryggja eigi með lögum að sveitarfélögum verði skylt að veita fötluðu fólki, óháð aldri, akstursþjónustu, svo það geti farið allra sinna ferða.

Gallup5 

 

Þessar niðurstöður eru byggðar á könnun Gallups sem gerð var fyrir Öryrkjabandalag Íslands í mars og apríl 2018.