Góð stemning á Barsvari Ungliðahreyfingar ÖBÍ

Fólk úr ýmsum áttum mætti á pöbbkviss Ungliðahreyfingar ÖBÍ í gærkvöldi.
Fólk úr ýmsum áttum mætti á pöbbkviss Ungliðahreyfingar ÖBÍ í gærkvöldi.

Stuð og stemning einkenndu jólapöbbkviss Ungliðahreyfingar ÖBÍ sem haldið var í gærkvöldi. Kvissið var vel sótt og naut fólk samverunnar í skemmdeginu yfir skemmtilegum spurningum. Haukur Bragason samdi spurningarnar og sá um að fólk reyndi verulega á heilafrumurnar á meðan það naut léttra veitinga og notalegrar samveru nú þegar styttist í jólin.