Hér getur þú leitað að einhverju á síðu obi.is,
sláðu inn leitarorðið og leitaðu
Ályktun aðalfundar Öryrkjabandalags Íslands haldinn 5. og 6. október 2018 um lögfestingu notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA)
Aðalfundur Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ) fagnar innilega að réttur fatlaðs fólks til notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA) hafi verið lögfestur. NPA tryggir að fatlað fólk getur notið frelsis til jafns við aðra.