Geðverndarfélag Íslands

Geðverndarfélag Íslands

Félagið var stofnað 1950 og var hugsað sem almennur félagsskapur til geðverndar og hugræktar. Hlutverk þess var að afla fjár „til þeirra framkvæmda sem ríkisvaldið hafði ekki komið auga á að sinna þurfti”. Það er einnig hlutverk félagsins að útbreiða þekkingu meðal almennings í geðverndarmálum.

  • Heimilisfang: Hátún 10, 105 Reykjavík
  • Sími: 552 5508
  • Netfang: gedvernd@gedvernd.is
  • Vefsíða: www.gedvernd.is