Myndbönd ÖBÍ

Upplýsingar

02.10.2015

Í samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólk segir:
Fatlað fólk á rétt á upplýsingum að eigin vali, t.a.m. sjónlýsingum, táknmálstúlkun og upplýsinga- og samskiptatækni á aðgengilegu formi. 
Samfélagið gerir hins vegar ráð fyrir því að allir séu sjáandi og upplýsingar því settar fram á sjónrænan hátt og ekki útskýrðar frekar.

www.obi.is/askorun/