Alþjóðlegi líffæradagurinn
Þann 18. október . næstkomandi er Alþjóðlegi líffæradagurinn. Í tilefni hans verða allar verslanir Lyf og Heilsu með afslátt af blóðþrýstingsmælum vegna þess að hár blóðþrýstingur er aðal orsök lokastigsnýrnabilunar...
Þann 18. október . næstkomandi er Alþjóðlegi líffæradagurinn. Í tilefni hans verða allar verslanir Lyf og Heilsu með afslátt af blóðþrýstingsmælum vegna þess að hár blóðþrýstingur er aðal orsök lokastigsnýrnabilunar...
Nú ætlar Nýrnafélagið að taka aftur upp spjallfundina um hin ýmsu málefni hverju sinni. Þessi fundur verður helgaður mökum nýrnasjúkra og er vettvangurinn ætlaður til að makar nýrnasjúkra geti borið saman...
Aðalfundur Nýrnafélagsins, sem áður var frestað, verður haldinn þann 2. maí í Sigtúni 42 í Reykjavík kl. 18. Venjuleg aðalfundarstörf á dagskrá og allir félagar velkomnir.
Nýrnafélagið heldur opinn fund með verkefnisstjóra á skrifstofu forstjóra Landspítala um það sem betur má fara í umönnun nýrnasjúklinga á spítalanum. Gestur fundarins er Margrét Manda Jónsdóttir verkefnisstjóri.
Diabetes Ísland og Nýrnafélagið halda sameiginlegan fræðslufund um sykursýki og nýrnasjúkdóma. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 13.mars 2025 á Hilton hótelinu við Suðurlandsbraut. Dagskrá Fundur hefst kl 17,30. Formenn beggja félaga...