Diabetes Ísland og Nýrnafélagið halda sameiginlegan fræðslufund um sykursýki og nýrnasjúkdóma.
Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 13.mars 2025 á Hilton hótelinu við Suðurlandsbraut.
Dagskrá
- Fundur hefst kl 17,30.
- Formenn beggja félaga flytja stutta tölu.
- Sérfræðingur í augnsjúkdómum flytur erindi: Sykursýki og augu.
- Hlé – boðið upp á léttan kvöldverð.
- Sérfræðingur í nýrnasjúkdómum flytur erindi: Sykursýki og nýru.
- Umræður, fyrirspurnir og almennt spjall, og meiri veitingar.
Fundi slitið milli kl 19-19,30