Skip to main content
Umsögn

Ályktun um starfsgetumat

By 15. október 2018No Comments

Ályktun stjórnarfundar Öryrkjabandalags Íslands haldinn 10. október 2018 um starfsgetumat

Stjórn Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ) skorar á stjórnvöld að: Efla núverandi kerfi örorkumats í stað tilraunakennds starfsgetumats