”Einstakt tækifæri fyrir fyrirtæki og stofnanir
Veturinn 2025-2026 koma mörg með skerta starfsgetu inn á vinnumarkaðinn í hlutastörf. Þetta er einstakt tækifæri fyrir atvinnurekendur að auka fjölbreytileika.
Ávinningur
Samtök atvinnulífsins eiga hrós skilið fyrir skýrar upplýsingar á vinnumarkaðsvef SA. Ekki láta „Lotukerfi fjölbreytileikans“ fram hjá ykkur fara. →
Vinnumálastofnun býður upp á þjónustu fyrir atvinnurekendur sem ráða fólk með með skerta starfsgetu. Ef við á þá geta fyrirtæki sótt um ráðningarstyrki. →
UNNDÍS (e. UNDIS) er stefna Sameinuðu þjóðanna og undirstofnana þeirra til að stuðla að fjölgun fatlaðs starfsfólks á vinnumarkaði →
Orðskýringar
”Viðeigandi aðlögun er það sem þarf til að tryggja aðgengi. Þetta tvennt er forsenda inngildingar á vinnustöðum.
Fyrstu skrefin
”Með því að fylgja eftirfarandi skrefum þá getur þitt fyrirtæki nýtt sér tækifærið og hafist handa við inngildinguna.
ISO 30415:2021 Mannauðsstjórnun - fjölbreytileiki og inngilding
Markmið staðalsins
Vert að kynna sér
obi.is
Upplýsingasíða um aðgengi →
obi.is
Þín réttindi á obi.is um atvinnumál →
FESTA
Upplýsingasíða Festu, miðstöðvar um sjálfbærni. →
VIRK
Hagnýtar upplýsingar fyrir atvinnurekendur. →
Nýjasti vegvísir FESTU um félagslega sjálfbærni auðveldar fyrirtækjum að ná utan um helstu þætti í málaflokknum →
UNNDÍS
„Samstarf um að fjölga hlutastörfum. Vinnumálastofnun veitir fyrirtækjum ráðgjöf“ →


