Atvinnu- og menntahópur

Mynd: Ruth Ásgeirsdóttir.
”
Hlutverk atvinnu- og menntamálahóps ÖBÍ réttindasamtaka er að stuðla að auknum tækifærum fatlaðs fólks til þátttöku.
Málefnahópinn skipa
- Hrönn Stefánsdóttir – Gigtarfélagi Íslands – formaður
- Brynhildur Arthúrsdóttir – Laufi
- Halldór Sævar Guðbergsson – Blindrafélaginu
- Pála Kristín Bergsveinsdóttir – Sjálfsbjörg lsh.
- Styrmir Hallsson – Sjálfsbjörg lsh.
- Svavar Kjarrval – Einhverfusamtökunum
- Vilborg Jónsdóttir – Parkinsonsamtökunum
- Varafulltrúar: Atli Már Haraldsson – Átaki, Ísabella Ögn Þorsteinsdóttir – Endósamtökunum og Kristín Flygenring – SUM
- Starfsmaður: Sunna Elvira Þorkelsdóttir lögfræðingur – sunna @ obi.is
Ráðstefnur og viðburðir
Reglulega stendur atvinnu- og menntahópur ÖBÍ fyrir málþingum og ráðstefnum. Síðasta málþingið Ryðjum menntabrautina var haldið 28. febrúar 2023
Málþingið fjallaði um mikilvægi stuðningsúrræða í námi og fókusinn vará nemendur í efri bekkjum framhaldsskóla og háskólanema með ósýnilegar fatlanir sem þurfa á stuðningsúrræðum að halda, þ.e hvaða úrræði eru í boði og hvernig gangi fyrir nemendur að sækja þessa þjónustu og halda henni út námstímann. Hér er upptaka af málþinginu:
Eldri málþing:
- Ráðstefna: Vinnumarkaðurinn þarf á okkur að halda (11. maí 2022)
Ráðstefna: Allskonar störf fyrir allskonar fólk (16. maí 2019)
Málþing: Falinn fjársjóður? – sérskólar, kostir og gallar (1. mars 2018)
Málþing: Skóli fyrir alla (5. apríl 2017)

