Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

Alzheimersamtökin: Ráðgjöf strax eftir greiningu

19. ágúst @ 17:00 - 18:00

Þegar einstaklingur fær greiningu á heilabilun er að ýmsu að huga. Það að fá ráðgjöf, strax við greiningu, getur skipt sköpum. Þar er hægt að leggja grunn að upplýstum ákvörðunum og stuðningi sem getur bætt lífsgæði verulega. Þá getur verið mikill munur á að koma í ráðgjöf strax í stað þess að bíða þangað til allt er orðið erfiðara og þyngra.

Fyrirlesturinn, Ráðgjöf strax eftir greiningu – lykill að betra lífi, verður haldinn 19. ágúst 2025 frá kl. 17 til 18 í Lífsgæðasetrinu St. Jósepsspítala í Hafnarfirði. 

Öll velkomin og engin skráning nauðsynleg.

Sjá nánar: Ráðgjöf strax eftir greiningu – lykill að betra lífi

 

Upplýsingar

Dagsetning:
19. ágúst
Tími:
17:00 - 18:00
Viðburðir Flokkur:

Vettvangur

Lífsgæðasetur St. Jósepsspítala
Suðurgata 41
Hafnarfjörður, 220 Iceland
+ Google Map