ÖBÍ réttindasamtök munu taka þátt í gleðigöngunni 2025 laugardaginn 9. ágúst. Nánari upplýsingar um þátttöku okkar munu birtast hér er nær dregur gleðigöngunni.
„Gangan fer af stað frá Hallgrímskirkju stundvíslega kl. 14:00. Gengið er þaðan eftir Skólavörðustíg, Bankastræti, Lækjargötu og Fríkirkjuvegi. Gangan endar við gatnamót Fríkirkjuvegar og Skothúsvegar, en atriði halda áfram inn Sóleyjargötu og þaðan inn í Hljómskálagarðinn þar sem útitónleikar taka við. “ Gleðigangan – Hinsegin dagar
Einnig viljum við vekja athygli á umsögn réttindasamtakanna frá 2. maí 2025: Áform um aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2026-2029 – ÖBI