Auðlesið mál & mannréttindi
Snorri Rafn Hallsson verkefnastjóri segir frá Miðstöð um auðlesið mál. Við eigum öll rétt á upplýsingum á máli sem við skiljum. Aðeins þannig getum við notið réttinda okkar, nýtt tækifæri...
Snorri Rafn Hallsson verkefnastjóri segir frá Miðstöð um auðlesið mál. Við eigum öll rétt á upplýsingum á máli sem við skiljum. Aðeins þannig getum við notið réttinda okkar, nýtt tækifæri...
Fyrsti fundur framkvæmdaráðs ÖBÍ réttindasamtaka á nýju ári 2026
Félagar úr Mannréttindahúsinu koma saman og ræða stefnu hússins og stöðu mála.
Fyrsta námskeið vorsins í Fræðsluröð ÖBÍ; Fjáröflun og markaðsmál almannaheillafélaga. Á námskeiðinu verður fjallað um helstu áskoranir og tækifæri í fjáröflun og markaðsmálum almannaheillafélaga. Rýnt verður í hugmyndir og leiðir...
Fyrsti fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka á nýju ári 2026 er 22. janúar.
Ingileif Friðriksdóttir hefur á undanförnum árum látið að sér kveða í umræðu um mannréttindi í íslensku samfélagi. Hún var framleiðandi sjónvarpsþáttarins HATUR sem sýndur var á RÚV síðastliðið haust, þar...
Námskeið um eigin rekstur, skil á gjöldum og framtalsgerð Fimmtudaginn 12. febrúar 2026 frá kl. 14-17. Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42. Reykjavík (2 hæð). Leiðbeinandi er Jón Arnar Baldurs, aðjunkt við viðskiptafræðideild...