Málþing Allir með – Ferðin hingað og ferðalagið framundan
Allir með verkefnið mun halda málþing þar sem við lítum yfir vegferð verkefnisins, deilum reynslu af vettvangi og ræðum lausnir og næstu skref í átt að íþróttastarfi fyrir öll börn.
Allir með verkefnið mun halda málþing þar sem við lítum yfir vegferð verkefnisins, deilum reynslu af vettvangi og ræðum lausnir og næstu skref í átt að íþróttastarfi fyrir öll börn.
Við heyrum frá Ebbu Áslaug Kristjánsdóttur sem segir frá meistararitgerð sinni „Þakklát fyrir reynsluna en ekki fyrir krabbameinið“, sem beindist að upplifun fjögurra ungra kvenna af krabbamein og lærdómi þeirrar reynslu.
Heilbrigðishópur ÖBÍ réttindasamtaka stendur fyrir málþinginu Heilbrigðisþjónusta fyrir suma? sem fjallar um öryrkja og heilbrigðisþjónustu og fer fram í Ingjaldsstofu (HR-101) í Gimli Háskóla Íslands 5. febrúar milli kl. 15-17....
Námskeið um eigin rekstur, skil á gjöldum og framtalsgerð Fimmtudaginn 12. febrúar 2026 frá kl. 14-17. Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42. Reykjavík (2 hæð). Leiðbeinandi er Jón Arnar Baldurs, aðjunkt við viðskiptafræðideild...
Heitt á könnunni frá kl. 9:30. Fyrirlestur hefst kl.10:00. Yfir morgunbollanum kynnumst við Medic Alert armböndunum sem er einföld en lífsnauðsynleg lausn sem miðlar mikilvægum heilsuupplýsingum þegar mest á reynir....
UngÖBÍ stefnir á að vera með pöbbkviss laugardagskvöldið 28. mars klukkan 20:00 ♥ Upplýsingar um hvar pöbbkvissið verður haldið munu birtast hér í febrúar.